„Við höfum alltaf stefnt að því að markaðs­leyfi fyrir Selarsdi ná til sömu sjúk­dóma og markaðs­leyfi frum­lyfsins, þegar ...
Öldungadeildarþingmennirnir viðurkenna í bréfinu að verðlag hafi hækkað verulega hjá mörgum vinsælum veitingakeðjum frá ...
APRÓ, móðurfélag Andes og Prógramm, hefur ráðið til sín fjóra stjórnendur á sviði hugbúnaðarþróunar, reksturs og ...
Fasteignafélagið Kaldalón hefur skrifað undir samninga um kaup á öllu hlutafé í annars vegar IDEA ehf. og hins vegar K190 hf.
Hagar, móðurfélag Bónuss, Hagkaups og Olís, og eigendur verslunarfélagsins P/F SMS í Færeyjum hafa undirritað skilyrt ...
Framleiðslufyrirtækið Truenorth Nordic hagnaðist um 220 milljónir króna árið 2023 samanborið við 308 milljónir árið áður.
DNB, stærsti banki Noregs, hefur náð samkomulagi um kaup á öllu hlutafé sænska fjárfestingarbankans Carnegie fyrir 12 ...
Félagið segir helstu tíðindin á fjórðungnum vera breytingar safns óskráðra hlutabréfa. Þar munaði mestu um að eignarhlutur ...
Disney hefur gefið það út að félagið hyggist ráða eftirmann Bob Iger sem forstjóra á fyrri hluta árs 2026. Þetta er í fyrsta ...
Auk Oculis þá hækkaði hlutabréfaverð Heima, Sjóvá, Símans, Eikar og Skagans um meira en 2% í dag. Hlutabréf Skagans, ...
Greinendur Goldman Sachs spá því að S&P500 vísitalan muni hækka mun minna næsta áratuginn heldur en hún hefur gert síðustu ...
Bílanefnd ríkisins hefur verið lögð niður, tólf árum frá því að Ríkisendurskoðun lagði það til. Fjármálaráðuneytið hefur ...