Gunnar Sverrir Gunnarsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra COWI á Íslandi, sem áður hét Mannvit. Hann hefur starfað sem ...
Starfslokauppgjör Ragnars Þórs Ingólfssonar hjá VR nam um 10 milljónum króna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Hann fékk ...
Samruni JBT og Marel hafði veruleg áhrif á rekstur beggja félaga á síðasta ári og samanlagt námu pantanir sameinaðs félags ...
Vincent Mortier, fjárfestingastjóri stærsta sjóðastýringarfyrirtækis Evrópu, Amundi, varar við því að nýleg tilskipun Donalds Trump, sem eykur áhrif Hvíta hússins á óháðar eftirlitsstofnanir í ...
Viðskiptaráð segir fá ríki vera jafn umsvifamikil og Ísland þegar kemur að eignarhaldi hins opinbera á bönkum.
Davíð Helgason, einn stofnenda hugbúnaðarfyrirtækisins Unity Software, seldi hlutabréf í félaginu fyrir ríflega 4,5 milljónir ...
Fjárfestingar HS Veitna námu rúmlega 1,9 milljörðum króna í fyrra, samanborið við 2,1 milljarð árið 2023. Í áætlunum fyrir ...
Gengi Festi og Haga lækkaði um rúm 2% í um 120 milljón króna veltu hvor í viðskiptum dagsins. Hlutabréfaverð ...
Þrátt fyrir að lækkun undir 2 prósentum ætti ekki eitt og sér að vera ástæða til að kveikja á viðvörunarbjöllum var þetta ...
Elin Hjálmsdóttir kemur til Hörpu frá Alcoa Fjarðaáli á Reyðarfirði þar sem hún var framkvæmdastjóri mannauðsmála.
André Rocha hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical, móðurfélags Össurar. Greint er frá þessu í ...
Marianne Gjertsen Ebbesen er framkvæmdastjóri hjá OBOS, eins stærsta framleiðandi íbúðarhúsnæðis í Noregi, Svíþjóð og ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results